Fréttir og tilkynningar

22 Okt
22. október 2020

Mesti slaki á íslenskum vinnumarkaði í fimm ár

Samtals voru 207.100 einstaklingar á aldrinum 16-74 ára að jafnaði á vinnumarkaði í september 2020 samkvæmt mælingu vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofu Íslands en það jafngildir 79,2% atvinnuþátttöku. Áætlað hlutfall starfandi af mannfjölda var 76,0% og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli 4,1%.

22 Okt
22. október 2020

Launavísitala í september 2020

Launavísitala í september 2020 hækkaði um 0,8% frá fyrri mánuði og má rekja hækkunina að mestu til meiri aukagreiðslna eins og álags-, bónus- og vaktagreiðslna. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 6,7%. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 26. október 2020 Brautskráningarhlutfall og brotthvarf af framhaldsskólastigi 2019
  • 26. október 2020 Nýskráningar og gjaldþrot hlutafélaga og einkahlutafélaga í september 2020
  • 27. október 2020 Vísitala framleiðsluverðs í september 2020
  • 27. október 2020 Mannfjöldinn á 3. ársfjórðungi 2020
  • 29. október 2020 Vísitala neysluverðs í október 2020
  • 29. október 2020 Aflaverðmæti í ágúst
  • 30. október 2020 Vöruviðskipti, janúar-september 2020
  • 30. október 2020 Gistinætur í september 2020
  • 02. nóvember 2020 Mannfjöldaþróun 2019