Fréttir og tilkynningar

10 Des
10. desember 2019

Útreikningi launavísitölu ekki breytt

Niðurstöður rannsóknar á því hvort að hækkandi starfsaldur og aukin menntun hafi áhrif á þróun launavísitölu benda til þess að áhrifin séu lítil, eða 0,024% að meðaltali á mánuði. Áhrifin eru ekki marktæk og geta verið ýmist til hækkunar eða lækkunar á mánaðarlegri launavísitölu. Niðurstöður rannsókna gefa ekki tilefni til að breyta útreikningi launavísitölu.

09 Des
9. desember 2019

Sala og markaðssetning fyrirtækja á netinu árið 2019

Hlutfall íslenskra fyrirtækja sem selja vörur eða þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp árið 2019 er 21%. Þetta er niðurstaða samevrópskrar rannsóknar Hagstofu Íslands á viðskiptum fyrirtækja í gegnum netið.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 12. desember 2019 Starfandi í menningu
  • 13. desember 2019 Fjöldi launagreiðenda og launþega í október 2019
  • 13. desember 2019 Fjármál hins opinbera á 3. ársfjórðungi 2019
  • 16. desember 2019 Aflamagn í nóvember 2019
  • 16. desember 2019 Glæpir, hávaði, mengun og óhreinindi í nærumhverfinu
  • 16. desember 2019 Ástand húsnæðis og þröngbýli
  • 17. desember 2019 Mannfjöldaþróun 2018
  • 17. desember 2019 Vísitala heildarlauna á 3. ársfjórðungi 2019
  • 18. desember 2019 Gini-stuðull og lágtekjumörk 2018