Fréttir og tilkynningar

18 Okt
18. október 2019

Evrópskum tölfræðidegi fagnað með nýjum vef félagsvísa

Evrópski tölfræðidagurinn er haldinn á sunnudaginn nk. undir kjörorðinu: „Horfðu á staðreyndirnar“. Á þessum degi vekja hagstofur í Evrópu athygli á þýðingu og mikilvægi evrópskra hagtalna fyrir samfélög í Evrópu. Kjörorðið minnir á að lýðræðisríki þarf að standa á traustum grunni áreiðanlegra og hlutlausra tölfræðiupplýsinga.

18 Okt
18. október 2019

Menntuðum leikskólakennurum fækkar

Í desember 2018 störfuðu 1.600 leikskólakennarar í leikskólum á Íslandi, eða 28,1% starfsfólks við uppeldi og menntun barna, og hefur þeim fækkað um 360 frá árinu 2013 þegar þeir voru flestir.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 24. október 2019 Vinnumarkaður í september 2019
  • 25. október 2019 Nýskráningar og gjaldþrot hlutafélaga og einkahlutafélaga í september 2019
  • 28. október 2019 Vísitala neysluverðs í október 2019
  • 29. október 2019 Vísitala framleiðsluverðs í september 2019
  • 31. október 2019 Vöruviðskipti við útlönd, janúar-september 2019
  • 31. október 2019 Gistinætur og gestakomur á hótelum í september 2019
  • 01. nóvember 2019 Þjóðhagsspá á vetri
  • 04. nóvember 2019 Mannfjöldinn á 3. ársfjórðungi 2019
  • 06. nóvember 2019 Vöruviðskipti við útlönd, október 2019, bráðabirgðatölur