Fréttir og tilkynningar

30 Sep
30. september 2020

Gistinætur í ágúst 65% færri en í fyrra

Heildarfjöldi greiddra gistinátta í ágúst síðastliðnum dróst saman um 65% samanborið við ágúst 2019. Þar af fækkaði gistinóttum á hótelum um 66%, um 52% á gistiheimilum og um 60% á öðrum tegundum skráðra gististaða.

30 Sep
30. september 2020

Aldrei fleiri karlar starfað á leikskólum

Fjöldi barna í leikskólum stóð í stað árið 2019 miðað við árið á undan en börnum með erlent móðurmál fjölgaði. Starfsfólki fjölgaði, aðallega starfsfólki við uppeldi og menntun barna. Leikskólakennurum fækkaði áfram, en aldrei hafa fleiri karlar starfað í leikskólum landsins. Talnaefni hefur verið uppfært.

29 Sep
29. september 2020

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,39% á milli mánaða

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í september 2020, er 487,0 stig (maí 1988=100) og hækkar um 0,39% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 417,5 stig og hækkar um 0,53% frá ágúst 2020.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 01. október 2020 Þjóðhagsspá að vetri 2020
  • 02. október 2020 Starfandi samkvæmt skrám í ágúst 2020
  • 05. október 2020 Laus störf á 3. ársfjórðungi 2020
  • 05. október 2020 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í október 2020
  • 06. október 2020 Vöruviðskipti, september 2020 - bráðabirgðatölur
  • 06. október 2020 Starfandi í menningu 2019
  • 07. október 2020 Ættleiðingar 2019
  • 12. október 2020 Efnahagslegar skammtímatölur í október 2020
  • 14. október 2020 Tónleikahald 2018-2019