Verðlag
Hagstofa Íslands reiknar vísitölu neysluverðs, vísitölu framleiðsluverðs og skyldar verðvísitölur mánaðarlega. Vísitölur varpa ljósi á efnahags- og verðlagsþróun í þjóðfélaginu. Vísitölu neysluverðs er ætlað að mæla verðbreytingar á tilteknu safni vöru og þjónustu sem myndar grunn vísitölunnar. Verði er safnað á umfangsmiklu úrtaki af vörum og þjónustu í vikutíma um miðjan hvern mánuð til þess að mæla verðbreytingar. Vísitala neysluverðs er fyrst og fremst mælikvarði á verðbólgu en hún er einnig notuð til verðtryggingar.
Aðferðir og flokkun
- Fyrirhugaðir verðsöfnunardagar fyrir vísitölu neysluverðs 2024
- Spurt og svarað um vísitölu neysluverðs
- Harmonised Index of Consumer Prices (HICP) Methodological Manual, 2024
- Consumer Price Index Manual - Concepts and Methods, 2020
- COICOP — Neysluflokkunarkerfi í vísitölu neysluverðs
- ECOICOP — Íslensk útgáfa
- Aðferðafræði við útreikning vísitölu neysluverðs. Skýrsla nefndar, forsætisráðuneytið, 19. júní 2020.
- Skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um húsnæðisverð í verðvísitölum, verðtryggingu og verðbólgumarkmið. Birt 11. mars 2019 á vef Alþingis
- Flugfargjöld í vísitölu neysluverðs— Minnisblað frá 29. apríl 2014
- Minnisblað um útvarpsgjald í vísitölu neysluverðs — Minnisblað frá 22. desember 2010
- Minnisblað vegna vísitölu byggingarkostnaðar í maí 2011
- IMF-handbók um framleiðsluverðsvísitölur
- Minnisblað um leiðréttingu á vísitölu byggingarkostnaðar í apríl 2011
- Endurreiknaðar tímaraðir byggingarvísitölu janúar 2010-apríl 2011 (Excel-skrá)
Aðrir vefir
- Húsnæðisliður í vísitölu neysluverðs 26. MARS 2024
- Eigið húsnæði í vísitölu neysluverðs 15. APRÍL 2020
- Meðhöndlun bjaga í vísitölu neysluverðs á Íslandi 22. MARS 2019
- Rannsókn á útgjöldum heimilanna 2012–2015 2. MARS 2018
- Rannsókn á útgjöldum heimilanna 2013–2016 2. MARS 2018