Vísitala neysluverðs hækkar um 0,38% á milli mánaða
Vísitala neysluverðs hækkar um 0,38% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis lækkar um 0,04% frá október 2023. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 8,0% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 7,2%.