Fréttir og tilkynningar

26 Apr
26. apríl 2019

Árstíðaleiðrétt atvinnuleysi var 2,9% í mars 2019

Samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar var fjöldi fólks á vinnumarkaði 210.900 í mars 2019. Árstíðarleiðrétt atvinnuþátttaka var 82,7%, sem er 1,9 prósentustigi meira en í febrúar. Samkvæmt árstíðaleiðréttingu voru atvinnulausir 6.200 í mars, eða 2,9%, sem er 0,3 prósentustigum lægra en í febrúar. Fyrir sama tímabil jókst leiðrétt hlutfall starfandi fólks um 2,1 prósentustig, eða í 80,2% fyrir mars 2019.

23 Apr
23. apríl 2019

Mánaðarlegur vöru- og þjónustujöfnuður fyrir janúar 2019

Í janúar 2019 var vöruútflutningur í greiðslujöfnuði* áætlaður 60,4 milljarðar en vöruinnflutningur í greiðslujöfnuði áætlaður 52,1 milljarður. Vöruviðskiptajöfnuður í greiðslujöfnuði var því áætlaður jákvæður um 8,3 milljarða.

17 Apr
17. apríl 2019

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í apríl

Samkvæmt gögnum frá ISAVIA hefur umferð í gegnum Keflavíkurflugvöll, mæld í fjölda flughreyfinga og fjölda farþegahreyfinga, dróst saman um 13% í mars 2019 borið saman við sama mánuð árið áður.

Fréttasafn

Lykiltölur

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í

Launavísitala í

Byggingarvísitala í

Vísitala framleiðsluverðs í

Helstu vísitölur

Mannfjöldi 1. janúar

%

Hagvöxtur

%

Atvinnuleysi í

%

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • Vísitala neysluverðs í apríl 2019 29. apríl 2019
  • Börn sem missa foreldri 29. apríl 2019
  • Aflaverðmæti í janúar 2019 30. apríl 2019
  • Gistinætur og gestakomur á hótelum í mars 2019 30. apríl 2019
  • Vísitala framleiðsluverðs í mars 2019 30. apríl 2019
  • Vöruviðskipti við útlönd, janúar-mars 2019 30. apríl 2019
  • Vinnumarkaðurinn á 1. ársfjórðungi 2019 02. maí 2019
  • Mannfjöldinn á 1. ársfjórðungi 2019 06. maí 2019
  • Vöruviðskipti við útlönd, apríl 2019, bráðabirgðatölur 07. maí 2019