Rekstrar- og efnahagsyfirlit ræktunar nytjajurta og plöntufjölgunar 2008-2017
Rekstraraðilar í ræktun nytjaplantna og plöntufjölgun voru samanlagt 202 talsins árið 2017. Tekjur þeirra námu tæplega 6,1 milljarði króna það ár og 93% tekna má rekja til sölu landbúnaðarvara. Gjöld námu 5,5 milljörðum króna