Fréttir og tilkynningar

29 Nóv
29. nóvember 2023

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,38% á milli mánaða

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,38% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis lækkar um 0,04% frá október 2023. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 8,0% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 7,2%.

27 Nóv
27. nóvember 2023

Fjöldi nýskráninga í október nánast óbreyttur frá fyrra ári

Nýskráningar einkahlutafélaga í október 2023 voru 231 eða nánast jafnmargar og í október í fyrra þegar þær voru 230. Flestar nýskráningar voru í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð eða 50. Nýskráningum fjölgaði úr 14 í 24 í fjármála- og vátryggingastarfsemi meðan þeim fækkaði úr 35 í 22 í fasteignaviðskiptum. Talnaefni hefur verið uppfært.

27 Nóv
27. nóvember 2023

56 fyrirtæki með virkni á fyrra ári gjaldþrota í október

Af 89 fyrirtækjum, sem skráð voru í fyrirtækjaskrá Skattsins og voru tekin til gjaldþrotaskipta í október 2023, voru 56 með virkni á fyrra ári. Þar af voru 26 í byggingarstarfsemi, tíu í heild- og smásöluverslun, þrjú í einkennandi greinum ferðaþjónustu og sautján gjaldþrot voru í öðrum atvinnugreinum. Talnaefni hefur verið uppfært.

24 Nóv
24. nóvember 2023

Þjónustujöfnuður jákvæður um 150,3 milljarða á þriðja ársfjórðungi

Verðmæti þjónustuútflutnings á þriðja ársfjórðungi 2023 er áætlað 311 milljarðar króna en verðmæti þjónustuinnflutnings 160,7 milljarðar. Fyrir vikið er gert ráð fyrir því að þjónustujöfnuður hafi verið jákvæður um 150,3 milljarða króna en hann var jákvæður um 117,9 milljarða á sama tíma árið áður.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala (á útreikningstíma, desember 2021=100) í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Birtingaráætlun

  • 30. nóvember 2023 Gistinætur í október 2023
  • 30. nóvember 2023 Vöruviðskipti í október 2023
  • 30. nóvember 2023 Þjóðhagsreikningar á 3. ársfjórðungi 2023
  • 30. nóvember 2023 Aflaverðmæti á 3. ársfjórðungi 2023
  • 01. desember 2023 Framleiðsla í landbúnaði í október 2023
  • 05. desember 2023 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í desember 2023
  • 05. desember 2023 Staðgreiðsluskyldar greiðslur í október 2023
  • 05. desember 2023 Starfandi samkvæmt skrám í október 2023
  • 06. desember 2023 Rekstrar- og efnahagsyfirlit 2022