Fréttir og tilkynningar

23 Jún
23. júní 2021

Launavísitala hækkaði um 0,4% í maí

Laun hækkuðu að jafnaði um 0,4% á milli mánaða í maí 2021 samkvæmt launavísitölu. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 7,5%.

23 Jún
23. júní 2021

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í júní

Fjöldi starfandi samkvæmt skrám í einkennandi greinum ferðaþjónustu á Íslandi voru um 14.200 í apríl 2021 sem er fækkun um 33% samanborið við apríl í fyrra. Á tólf mánaða tímabili frá maí 2020 til apríl 2021 störfuðu að jafnaði um 17.700 í einkennandi greinum ferðaþjónustu í samanburði við ríflega 29 þúsund á fyrra tólf mánaða tímabili.

23 Jún
23. júní 2021

Landsframleiðsla á mann á Íslandi 25% meiri en í Evrópusambandinu

Landsframleiðsla á mann á Íslandi var 25% meiri en í Evrópusambandinu árið 2020 (ESB-27, skilgr. 2020). Einstaklingsbundin neysla á mann á Íslandi var 24% meiri að jafnaði innan sambandsins á síðasta ári og verðlag á mat og drykk 29% hærra. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 25. júní 2021 Gjaldþrot og fyrri virkni fyrirtækja í maí 2021
  • 25. júní 2021 Kjarnafjölskyldur 1. janúar 2021
  • 25. júní 2021 Innflutningur á tilbúnum áburði 2020
  • 28. júní 2021 Landanir erlendra skipa
  • 28. júní 2021 Mánaðarlegur vöru- og þjónustujöfnuður fyrir apríl 2021
  • 29. júní 2021 Laus störf á 2. ársfjórðungi 2021
  • 29. júní 2021 Vísitala neysluverðs í júní 2021
  • 29. júní 2021 Vísitala framleiðsluverðs í maí 2021
  • 30. júní 2021 Gistinætur í maí 2021