Fréttir og tilkynningar

14 Jan
14. janúar 2022

Heildarafli 2021 jókst um 13% frá fyrra ári

Heildarafli ársins 2021 var rúmlega 1.158 þúsund tonn sem er 13% meiri afli en árið 2020. Rúmlega helmingur aflans var uppsjávarafli, þar af var kolmunni 190 þúsund tonn, síld tæplega 186 þúsund tonn og loðna tæp 147 þúsund tonn.

14 Jan
14. janúar 2022

Ný útgáfa af flokkunarkerfi starfa - ÍSTARF21

Hagstofan hefur gefið út íslenska starfaflokkun ÍSTARF21. Um er að ræða nýja útgáfu af ÍSTARF-flokkunarkerfinu sem kom fyrst út á Íslandi árið 1994 (ÍSTARF95) og í annarri útgáfu árið 2009.

11 Jan
11. janúar 2022

30% fjölgun nýskráðra einkahlutafélaga 2021

Nýskráningar einkahlutafélaga árið 2021 voru 3.220 eða 30% fleiri en 2020 þegar þær voru 2.486. Nýskráningum fjölgaði um 106% á milli ára í fjármála- og vátryggingastarfsemi, úr 220 í 454, og um 35% í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð, úr 382 í 516. Talnaefni um nýskráningar og fjölda skráðra fyrirtækja hefur verið uppfært.

10 Jan
10. janúar 2022

Launagreiðendum fjölgaði um 6,5% í nóvember

Samtals voru 15.568 launagreiðendur í viðskiptahagkerfinu í nóvember 2021 sem er fjölgun um 949 (+6,5%) frá nóvember 2020 og fjölgun um 677 (+4,5%) frá nóvember 2019. Frá nóvember 2019 hefur launagreiðendum fækkað um 66 (-10,3%) í rekstri gististaða og fjölgað um 50 (7,9%) í veitingarekstri. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala (á útreikningstíma, desember 2021=100) í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 20. janúar 2022 Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í janúar 2022
  • 24. janúar 2022 Vísitala byggingarkostnaðar, mæling í janúar 2022
  • 24. janúar 2022 Mánaðarleg launavísitala í desember 2021 og tengdar vísitölur
  • 24. janúar 2022 Samræmd vísitala neysluverðs í desember 2021
  • 25. janúar 2022 Orkuflæðireikningar uppfærðir til 2020
  • 27. janúar 2022 Fjöldi fiskiskipa árið 2021
  • 27. janúar 2022 Vinnumarkaðurinn í desember 2021
  • 28. janúar 2022 Vísitala neysluverðs í janúar 2022
  • 28. janúar 2022 Vísitala framleiðsluverðs í desember 2021