Ný útgáfa af kennslukerfi Háskóla Íslands er komin út (https://beta.tutor-web.net), en þar geta nemendur í framhalds- og háskólum nýtt sér raunveruleg gögn í verkefnum og æfingum. Eldri útgáfan (http://tutor-web.net) verður áfram aðgengileg. Allur hugbúnaður sem kerfið notar er frjáls og opinn.