FRÉTT DÓMSMÁL 23. FEBRÚAR 2007

Út er komið hefti Hagtíðinda um fjölda mála hjá héraðsdómstólum í efnisflokknum heilbrigðis- félags- og dómsmál.

Fjallað er um fjölda mála hjá héraðsdómstólum á árinu 2006 og þróun í málafjölda og afgreiðslu þeirra frá árinu 1993, sem var fyrsta heila árið sem héraðsdómstólar störfuðu. Stærstu málaflokkar eru almenn einkamál og opinber mál, en einnig er að finna upplýsingar um smærri málaflokka, svo sem gjaldþrotaúrskurði, rannsóknarúrskurði o.fl.

Héraðsdómar 2006 - Hagtíðindi

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.