Eigið húsnæði í vísitölu neysluverðs


  • Hagtíðindi
  • 15. apríl 2020
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Hagstofa Íslands hefur gefið út greinargerð á ensku um eigið húsnæði í vísitölu neysluverðs. Í greinagerðinni er gerð grein fyrir nokkrum atriðum sem varða útreikning á eigin húsnæði frá árinu 1922 til dagsins í dag og þeim aðferðum lýst sem beitt hefur verið.

Til baka