Fréttir og tilkynningar

14 Nóv
14. nóvember 2019

Fjöldi launagreiðenda og launþega í september 2019

Frá október 2018 til september 2019 voru að jafnaði 18.536 launagreiðendur á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 244 (1,3%) frá síðustu 12 mánuðum þar á undan. Á sama tímabili greiddu launagreiðendur að meðaltali um 194.300 einstaklingum laun sem er aukning um 900 (0,5%) samanborið við 12 mánaða tímabil ári fyrr.

13 Nóv
13. nóvember 2019

Birtingaráætlun Hagstofu Íslands 2020

Birtingaráætlun Hagstofunnar fyrir næsta almanaksár er gefin út í dag. Útgáfan er í samræmi við alþjóðlegar kröfur um hagskýrslugerð og tryggir jafnan aðgang að opinberum hagtölum.

12 Nóv
12. nóvember 2019

Virðisaukaskattskyld velta í júlí-ágúst 2019

Velta í farþegaflutningum milli landa með flugi var 25% lægri í júlí-ágúst 2019 en á sama tímabili 2018. Þrátt fyrir samdrátt í flugi var velta í öðrum einkennandi greinum ferðaþjónustu nánast óbreytt milli ára, en lækkunin var 0,4% frá júlí-ágúst 2018 til sama tímabils 2019.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 18. nóvember 2019 Samræmd vísitala neysluverðs í október 2019
  • 19. nóvember 2019 Skammtímahagvísar ferðaþjónustu nóvember
  • 20. nóvember 2019 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir desember 2019
  • 20. nóvember 2019 Þjónusta sveitarfélaga við fólk með fötlun 2018
  • 21. nóvember 2019 Lágtekjuhlutfall og skortur á efnislegum gæðum
  • 21. nóvember 2019 Vinnumarkaðurinn á 3. ársfjórðungi 2019
  • 22. nóvember 2019 Útgjöld til rannsókna og þróunar 2018
  • 22. nóvember 2019 Mánaðarleg launavísitala í október 2019 og tengdar vísitölur
  • 22. nóvember 2019 Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2018