Fréttir og tilkynningar

07 Des
7. desember 2018

Hagvöxtur 2,6% á 3. ársfjórðungi 2018

Landsframleiðslan á 3. ársfjórðungi 2018 jókst að raungildi um 2,6% frá sama ársfjórðungi fyrra árs. Á sama tíma jukust þjóðarútgjöld, sem eru samtala neyslu og fjárfestingar, um 0,5%. Einkaneysla jókst um 5,3% og samneysla um 3,4% á sama tíma en fjárfesting dróst saman um 5,6%.

05 Des
5. desember 2018

Innflytjendum heldur áfram að fjölga

Hinn 1. janúar 2018 voru 43.736 innflytjendur á Íslandi eða 12,6% mannfjöldans. Það er fjölgun frá því í fyrra þegar þeir voru 10,6% landsmanna (35.997). Fjölgun innflytjenda heldur því áfram en frá árinu 2012 hefur þeim fjölgað úr því að vera 8,0% mannfjöldans upp í 12,6%.

03 Des
3. desember 2018

Þrír fjórðu auglýsingatekna í hlut fimm aðila

Fimm aðilar skiptu á milli sín þremur fjórðu af auglýsingatekjum fjölmiðla en íslenskir auglýsendur vörðu ríflega 14 milljörðum króna til kaupa á auglýsingum á innlendum vettvangi árið 2017.

Fréttasafn

Lykiltölur

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í

Launavísitala í

Byggingarvísitala í

Vísitala framleiðsluverðs í

Helstu vísitölur

Mannfjöldi 1. janúar

%

Hagvöxtur

%

Atvinnuleysi í

%

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs

Myndrit

Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAðfluttir erlendir ríkisborgararKarlarKonur200320052007200920112013201520170 þús2,5 þús5 þús7,5 þús10 þús2005Karlar: 3.208
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiHagvöxtur %20032005200720092011201320152017-10-5051015
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAtvinnuleysiÁrsmeðaltal %KarlarKonur200320052007200920112013201520170246810
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiVísitala neysluverðs í desemberÁrshækkun síðustu 12 mánuði %2003200520072009201120132015201705101520

Birtingaráætlun

  • Aflaverðmæti í ágúst 2018 12. desember 2018
  • Fjármál hins opinbera 2017, endurskoðun 13. desember 2018
  • Fjármál hins opinbera á 3. ársfjórðungi 2018 13. desember 2018
  • Samanburður á landsframleiðslu og neyslu milli Evrópulanda 2015-2017 14. desember 2018
  • Fiskafli í nóvember 2018 14. desember 2018
  • Afkoma fyrirtækja 2008-2017 14. desember 2018
  • Farþegar um Keflavíkurflugvöll í nóvember 2018 17. desember 2018
  • Fjármálareikningar 2007–2017, bráðabirgðatölur 17. desember 2018
  • Bílaleigubílar eftir skráningu í desember 2018 17. desember 2018