Fréttir og tilkynningar

13 Ágú
13. ágúst 2018

Launþegum fjölgar

Á 12 mánaða tímabili, frá júlí 2017 til júní 2018, voru að jafnaði 17.952 launagreiðendur á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 591 (3,4%) frá síðustu 12 mánuðum þar á undan.

09 Ágú
9. ágúst 2018

Atvinnuleysi 3,6% á öðrum ársfjórðungi

Á öðrum ársfjórðungi 2018 voru að jafnaði 205.400 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði. Af þeim voru 198.100 starfandi og 7.300 án vinnu og í atvinnuleit.

09 Ágú
9. ágúst 2018

Atvinnuleysi var 3,1% í júní

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands er áætlað að 209.700 manns á aldrinum 16–74 ára hafi að jafnaði verið á vinnumarkaði í júní 2018, en það jafngildir 84,0% atvinnuþátttöku.

Fréttasafn

Lykiltölur

454,8

Vísitala neysluverðs í júlí og til verðtryggingar í september 2018

660,9

Launavísitala í júní 2018

139,9

Byggingarvísitala í ágúst 2018

201,7

Vísitala framleiðsluverðs í júní 2018

Helstu vísitölur

348.450

Mannfjöldi 1. janúar 2018

3,6%

Hagvöxtur 2017

3,1%

Atvinnuleysi í júní

2,7%

Verðbólga í júlí, 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs

Myndrit

Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAðfluttir erlendir ríkisborgararKarlarKonur200320052007200920112013201520170 þús2,5 þús5 þús7,5 þús10 þús2005Karlar: 3.208
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiHagvöxtur %20032005200720092011201320152017-10-5051015
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAtvinnuleysiÁrsmeðaltal %KarlarKonur200320052007200920112013201520170246810
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiVísitala neysluverðs í desemberÁrshækkun síðustu 12 mánuði %2003200520072009201120132015201705101520

Birtingaráætlun

  • Fjöldi launagreiðenda og launþega í júní 2018 13. ágúst 2018
  • Verð- og magnvísitölur út- og innflutnings 2001-2018 13. ágúst 2018
  • Afli, aflaverðmæti og ráðstöfun afla 2017 14. ágúst 2018
  • Kjötframleiðsla í júní 2018 14. ágúst 2018
  • Fiskafli í júlí 2018 15. ágúst 2018
  • Vöruviðskipti við útlönd 2017 - Lokatölur 17. ágúst 2018
  • Samræmd vísitala neysluverðs í júlí 2018 20. ágúst 2018
  • Farþegar um Keflavíkurflugvöll í júlí 2018 20. ágúst 2018
  • Rekstrar og efnahagsyfirlit landbúnaðarins 20. ágúst 2018