Fréttir og tilkynningar

20 Okt
20. október 2018

Evrópski tölfræðidagurinn

Evrópski tölfræðidagurinn er haldinn á morgun, laugardaginn 20. október. Á þessum degi vekja hagstofur í Evrópu athygli á þýðingu og mikilvægi evrópskra hagtalna fyrir evrópskt samfélag. Lýðræðisríki þarf að standa á traustum grunni áreiðanlegra og hlutlausra tölfræðilegra upplýsinga. Í tilefni dagsins hefur Hagstofa Íslands framleitt myndband þar sem áherslan er á ungt fólk.

19 Okt
19. október 2018

Íbúar landsins 436 þúsund árið 2067

Ætla má að íbúar landsins verði 436 þúsund árið 2067 samkvæmt miðspá Hagstofunnar um þróun mannfjöldans. Til samanburðar var mannfjöldinn 348 þúsund 1. janúar 2018. Í háspánni er reiknað með að íbúar verði 513 þúsund í lok spátímabilsins en 365 þúsund samkvæmt lágspánni.

16 Okt
16. október 2018

Fiskafli í september 108 þúsund tonn

Fiskafli íslenskra skipa í september var 108.011 tonn eða 14% minni en í september 2017 sem skýrist aðallega af minni uppsjávarafla.

Fréttasafn

Lykiltölur

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í

Launavísitala í

Byggingarvísitala í

Vísitala framleiðsluverðs í

Helstu vísitölur

Mannfjöldi 1. janúar

%

Hagvöxtur

%

Atvinnuleysi í

%

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs

Myndrit

Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAðfluttir erlendir ríkisborgararKarlarKonur200320052007200920112013201520170 þús2,5 þús5 þús7,5 þús10 þús2005Karlar: 3.208
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiHagvöxtur %20032005200720092011201320152017-10-5051015
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAtvinnuleysiÁrsmeðaltal %KarlarKonur200320052007200920112013201520170246810
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiVísitala neysluverðs í desemberÁrshækkun síðustu 12 mánuði %2003200520072009201120132015201705101520

Birtingaráætlun

  • Mánaðarleg launavísitala í september 2018 23. október 2018
  • Greiðslujöfnunarvísitala í nóvember 2018 23. október 2018
  • Vísitala lífeyrisskuldbindinga í september 2018 23. október 2018
  • Sundurliðun á mánaðarlegri launavísitölu í júlí 2018 23. október 2018
  • Vísitala kaupmáttar launa í september 2018 23. október 2018
  • Þjónusta sveitarfélaga við fólk með fötlun 2017 24. október 2018
  • Rekstrar- og efnahagsyfirlit 2017 24. október 2018
  • Vinnumarkaður í september 2018 25. október 2018
  • Nýskráningar og gjaldþrot hlutafélaga og einkahlutafélaga í september 2018 25. október 2018