Notkun heimila og einstaklinga á tölvum og neti 2009


  • Hagtíðindi
  • 07. október 2009
  • ISSN: 1670-4606

  • Skoða PDF
Árið 2009 voru tölvur á 92% heimila og 90% voru með nettengingu. Helmingur íslenskra heimila var með tvö sjónvarpstæki eða fleiri og 48% voru með flatskjá. Nær öll nettengd heimili eru með háhraðatengingu, eða 97%. Í ár birtast í fyrsta skipti upplýsingar um hvaðan fólk verslar á netinu, hversu oft það verslar og fyrir hve mikið.

Til baka