Vinnumarkaður á 2. ársfjórðungi 2009


  • Hagtíðindi
  • 15. júlí 2009
  • ISSN: 1670-4509

  • Skoða PDF
Á öðrum ársfjórðungi 2009 voru 182.900 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 166.300 starfandi en 16.600 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 81,9% en atvinnuleysi var 9,1%. Atvinnulausum fjölgaði um 10.900 frá öðrum ársfjórðungi 2008 og starfandi fækkaði um 15.200.

Til baka