Alþjóðlegur verðsamanburður, endanlegar niðurstöður fyrir 2005 og bráðabirgðaniðurstöður árið 2006


  • Hagtíðindi
  • 06. febrúar 2008
  • ISSN: 1670-5718

  • Skoða PDF
Í heftinu er gerð grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegs verðsamanburðar árið 2005 ásamt bráðabirgðaniðurstöðum árið 2006. Samanburðurinn nær til Íslands og 36 annarra Evrópuríkja. Niðurstöðurnar sýna að Ísland er í hópi ríkja þar sem verg landsframleiðsla á mann er mest, 30% yfir meðaltali ESB-27 ríkja. Hlutfallslegt verðlag er einnig hæst á Íslandi, 42% yfir meðaltalinu fyrir landsframleiðsluna í heild og 64% yfir því fyrir mat og drykkjarvörur.

Til baka