Alþjóðlegur verðsamanburður árin 1995-2002 og könnun á hlutfallslegu verðlagi á mat og drykkjarvörum, áfengi og tóbaki árið 2003


  • Hagtíðindi
  • 18. júní 2004
  • ISSN: 1670-4622

  • Skoða PDF
Nú liggja fyrir endanlegar niðurstöður alþjóðlegs verðsamanburðar árið 2001 ásamt bráðabirgðaniðurstöðum árið 2002 . Samanburðurinn nær til 31 Evrópuríkis, 25 ríkja ESB, Íslands, Noregs, Sviss og 3 landa sem sótt hafa um aðild að ESB . Niðurstöðurnar sýna jafnvirðisgildi, hlutfallslegt verðlag, verðmæti og magn landsframleiðslu

Til baka