Upplýsingar í efnisflæðireikningum


  • Hagtíðindi
  • 10. júní 2020
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Með útgáfu efnisflæðireikninga (MFA) er verið að bæta í tölfræðilegan grunn fyrir umhverfistölfræði. MFA-reikningarnir eru unnir samkvæmt samevrópskri hönnun sem skilgreinir útmörk hagkerfisins við einstaklinga, fyrirtæki og búfé innan þess og efnisflæði kemur því úr náttúru og frá öðrum hagkerfum. Tengt þessari útgáfu eru einnig gefnar út viðbótaupplýsingar sem bæta upplýsingum við MFA-reikningana, en færa einnig til útmörk til þess að hægt sé að svara öðrum spurningum en reikningarnir geta svarað.

Til baka