Þjóðhagsspá í mars 2021


  • Hagtíðindi
  • 22. mars 2021
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Verg landsframleiðsla dróst saman um 6,6% á síðasta ári. Efnahagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins voru víðtækar, sérstaklega í ferðaþjónustu. Atvinnuleysi jókst mikið, hrun varð í komum ferðamanna til landsins, fyrirtæki í ferðaþjónustu urðu fyrir tekjubresti og atvinnuleysi jókst til muna. Reiknað er með að hagkerfið taki við sér í ár, hagvöxtur verði 2,6% og þjóðarútgjöld aukist um 2,1%.

Til baka