Hagur veiða og vinnslu 2018


  • Hagtíðindi
  • 03. desember 2019
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Hagnaður fyrirtækja í fiskveiðum og fiskvinnslu fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt (verg hlutdeild fjármagns, EBITDA) sem hlutfall af heildartekjum sjávarútvegs hækkaði milli áranna 2017 og 2018. Frá árinu 2017 hækkaði hlutfallið (án milliviðskipta) úr 21,2% í 25,2%, það lækkaði í fiskveiðum úr 18,1% árið 2017 í 18,0% af tekjum árið 2018 en hækkaði í fiskvinnslu úr 10,6% í 14,8%.

Til baka