Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2007


  • Hagtíðindi
  • 27. apríl 2009
  • ISSN: 1670-4541

  • Skoða PDF
Hagstofa Íslands birtir nú yfirlit yfir rekstur helstu greina sjávarútvegs árið 2007. Við gerð þess er bæði byggt á samræmdu skattframtali rekstraraðila og reikningum sem fyrirtæki í sjávarútvegi hafa sent Hagstofunni. Yfirlitin sýna afkomu helstu greina veiða og vinnslu sjávarafurða, þ.e. báta í nokkrum stærðarflokkum, uppsjávarveiðiskipa, ísfisktogara, frystitogara, botnfiskfrystingar, botnfisksöltunar, mjölvinnslu og ferskfiskvinnslu.

Til baka