Afli, aflaverðmæti og ráðstöfun afla 2003


  • Hagtíðindi
  • 30. júlí 2004
  • ISSN: 1670-4541

  • Skoða PDF
Á árinu 2003 var afli íslenskra skipa tæplega 1.980 þúsund tonn og flokkast þetta ár með bestu aflaárum Íslandssögunnar þrátt fyrir nokkurn samdrátt frá árinu 2002. Helsta skýring samdráttarins er minni loðnuafli. Aflaverðmæti minnkaði hins vegar mun meira en aflinn.

Til baka