Skráðir nemendur í framhalds- og háskólum haustið 2009


  • Hagtíðindi
  • 22. janúar 2010
  • ISSN: 1670-4703

  • Skoða PDF
Haustið 2009 voru 48.706 skráðir nemendur á framhalds- og háskólastigi. Fjölgun var öllu meiri á háskólastigi, eða um 5,5%, á móti 1,5% á framhaldsskólastigi. Fjölgun nemenda skýrist fyrst og fremst af vexti fjarnáms á háskólastigi.

Til baka