Nemendur og námslok við 24 ára aldur


  • Hagtíðindi
  • 03. júní 2008
  • ISSN: 1670-4703

  • Skoða PDF
Á Íslandi eru 4.352 einstaklingar fæddir árið 1982. Nám og námslok þessara einstaklinga eru skoðuð í nemendaskrá og prófaskrá Hagstofu Íslands til ársins 2006. Það ár er þessi árgangur 24 ára. Niðurstöðurnar sýna að 62,1% árgangsins höfðu lokið einhverju námi á Íslandi árið 2006. Langflestir höfðu lokið stúdentsprófi og eru brautskráningar úr bóknámi um 60% brautskráninga á framhaldsskólastigi.

Til baka