Mannfjöldaspá 2018–2067


  • Hagtíðindi
  • 19. október 2018
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Samkvæmt miðspá mannfjöldaspár Hagstofu Íslands verða íbúar landsins 436 þúsund árið 2067, bæði vegna fólksflutninga og af náttúrlegum ástæðum. Til samanburðar var mannfjöldinn 348 þúsund 1. janúar 2018. Í háspánni er gert ráð fyrir því að íbúar verði 513 þúsund í lok spátímabilsins en 365 þúsund í lágspánni.

Til baka