Greinargerð um aðferðafræði launavísitölu


  • Hagtíðindi
  • 16. ágúst 2018
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Tilgangur greinargerðarinnar er að lýsa launavísitölu Hagstofu Íslands, ásamt gögnum og tölfræðiaðferðum sem lögð eru til grundvallar útreikningum. Aðferðir launavísitölu eru settar í samhengi við almenna aðferðafræði verðvísitalna og lagt mat á þekktar skekkjur við útreikninga á vísitölum, rek (e. chaining drift) og líftíma mælieininga (e. life‐cycle errors), í tilviki launavísitölu.

Til baka