Fjármál hins opinbera á 2. ársfjórðungi 2018


  • Hagtíðindi
  • 14. september 2018
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Tekjuafkoma hins opinbera var jákvæð um 1,5 milljarða króna á 2. ársfjórðungi 2018. Tekjuafgangurinn nam 0,2% af landsframleiðslu ársfjórðungsins eða 0,5% af tekjum hins opinbera. Á sama tíma 2017 var afkoman neikvæð um 28,4 milljarða króna. Þessi neikvæða afkoma árið 2017 skýrist af 35,0 milljarða króna fjármagnstilfærslu sveitarfélaga til Brúar lífeyrissjóðs, sem er tilkomin vegna breytinga á A deild sjóðsins.

Til baka