FRÉTT ÝMISLEGT 26. SEPTEMBER 2025

Ársskýrsla Hagstofu Íslands fyrir árið 2024 hefur verið gefin út og er skýrslan aðgengileg á rafrænu sniði. Í skýrslunni er gerð grein fyrir starfseminni á árinu. Meðal efnis er skýrsla stjórnar, umfjöllun um fjármál og rekstur sem og mannauð stofnunarinnar.

Ársskýrsla 2024

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 5281100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.