TALNAEFNI VINNUMARKAÐUR 26. SEPTEMBER 2025

Hagstofan birtir uppfærða færnispá fyrir vinnumarkaðinn fyrir árin 2025-2040. Spáin veitir upplýsingar um áætlaða þróun framboðs og eftirspurnar vinnuafls eftir menntunarflokkum og atvinnugreinum. Lýsingu á aðferðafræði spárinnar er að finna í lýsigögnum hér að neðan.

Tilraunatölfræði

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 5281100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.