FRÉTT VERÐLAG 21. DESEMBER 2018

Vísitala framleiðsluverðs hækkaði um 3,4% milli október og nóvember 2018. Afurðir stóriðju hækkuðu um 5,6% (áhrif á vísitölu 1,9%), sjávarafurðir hækkuðu um 4,1% (1,0%), annar iðnaður hækkaði um 2,2% (0,5%).

Vísitala framleiðsluverðs hækkaði um 11,7% frá nóvember 2017 til nóvember 2018. Þar af hækkuðu afurðir stóriðju um 16,6%, sjávarafurðir hækkuðu um 15,5%, annar iðnaður hækkaði um 6,4% og matvæli hækkuðu um 3,0%.

Útfluttar afurðir hækkuðu um 15,6% á einu ári, en verð þeirra afurða sem seldar voru innanlands hækkuðu um 4,9%.

Vísitala framleiðsluverðs í nóvember 2018
  Breyting frá fyrri mánuði 
  Vísitala Áhrif á Breyting frá
  4. ársf. 2005 = 100 % vísitölu % fyrra ári %
Vísitala framleiðsluverðs216,23,43,411,7
Eftir atvinnugreinum 
Sjávarafurðir279,14,11,015,5
Stóriðja231,05,61,916,6
Matvæli178,1-0,20,03,0
Annar iðnaður152,92,20,56,4
Eftir mörkuðum 
Innlend sala172,90,70,24,9
Útfluttar afurðir243,74,93,215,6

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1200 , netfang framleidsluverd@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.