TALNAEFNI VERÐLAG 19. SEPTEMBER 2025

Samræmd vísitala neysluverðs á Evrópska efnahagssvæðinu í ágúst 2025 hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Á einu ári hefur vísitalan hækkað um 2,4%.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang neysluverd@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.