Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir ágúst 2017 nam fob verðmæti vöruútflutnings 46 milljörðum króna og fob verðmæti vöruinnflutnings rúmum 55,5 milljörðum króna. Vöruviðskiptin í ágúst, reiknuð á fob verðmæti, voru því óhagstæð um tæpa 9,6 milljarða króna.