Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir nóvember 2009 var útflutningur fob 44,3 milljarðar króna og innflutningur fob 38,3 milljarðar króna. Vöruskiptin í nóvember, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð um 6,0 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum.
Vísbendingar eru um meira verðmæti innflutts eldsneytis og hrá- og rekstrarvara í nóvember 2009 miðað við október 2009.
Hagtölur
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.isDeila
Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.