Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir mars 2015 var útflutningur fob 63,4 milljarðar króna og innflutningur fob var 52,1 milljarður króna. Vöruskiptin í mars, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð um 11,3 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.isDeila
Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.