Bráðabirgðatölur sýna að verðmæti útflutnings í júnímánuði nam 44,9 milljörðum króna og verðmæti innflutnings 43,1 milljarði króna. Vöruskipti í júní miðuð við fob-verðmæti voru því hagstæð um 1,8 milljarða króna samkvæmt þessum bráðabirgðatölum.

Endanlegar tölur um vöruskipti við útlönd í júní verða birtar 5. ágúst.

Talnaefni