FRÉTT ÞJÓÐHAGSREIKNINGAR 19. MARS 2004

Út er komið hefti í efnisflokknum Þjóðhagsreikningar um landsframleiðslu á 4. ársfjórðingi 2003. Landsframleiðsla er talin hafa vaxið um 4,9% að raungildi á 4. ársfjórðungi 2003 borið saman við sama ársfjórðung árið áður. Þetta er mun meiri vöxtur en verið hefur á 2. og 3. fjórðungi ársins en áþekkur vöxtur og á 1. fjórðungi.
Sjá nánar í Hagtíðindum 

Landsframleiðslan á 4. ársfjórðungi 2003 - útgáfur  

Talnaefni (sjá Landsframleiðsla eftir ársfjórðungum 1997-2003)

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.