FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 31. JANÚAR 2018

Aflaverðmæti íslenskra skipa úr sjó nam 11,1 milljarði króna í október sem er 0,8% meira en í október 2016. Verðmæti botnfiskaflans var um 7,8 milljarðar króna og dróst saman um 0,4%. Af botnfisktegundum var verðmæti þorskaflans rúmir 5,2 milljarðar sem er 2,8% minna en í sama mánuði ári fyrr. Aflaverðmæti uppsjávartegunda nam rúmum 2,6 milljörðum króna samanborið við 2,5 milljarða í október 2016 sem er 4,6% aukning. Verðmæti flatfiskafla var tæpar 477 milljónir króna sem er 8,4% minna en í október 2016. Verðmæti skelfiskafla jókst um rúm 44% á milli ára, nam 164 milljónum samanborið við 114 milljónir í október 2016.   

Á 12 mánaða tímabili frá nóvember 2016 til október 2017 nam aflaverðmæti úr sjó tæpum 109,4 milljörðum króna, sem er 20,2% samdráttur miðað við sama tímabil ári fyrr.

Verðmæti afla 2016–2017
Milljónir króna Október Nóvember-október
  2016 2017 % 2015–2016 2016–2017 %
             
Verðmæti alls 11.010,4 11.098,6 0,8 137.053,2 109.377,5 -20,2
             
Botnfiskur 7.849,6 7.815,0 -0,4 96.078,7 74.488,8 -22,5
Þorskur 5.362,7 5.211,2 -2,8 59.724,7 48.020,1 -19,6
Ýsa 872,4 830,1 -4,8 9.856,5 7.738,4 -21,5
Ufsi 515,2 451,1 -12,4 8.740,1 5.887,4 -32,6
Karfi 810,8 1.011,3 24,7 11.585,0 8.614,8 -25,6
Úthafskarfi 0,0 0,0 597,4 333,3 -44,2
Annar botnfiskur 288,5 311,3 7,9 5.574,9 3.895,0 -30,1
Flatfisksafli 520,5 476,9 -8,4 9.581,1 7.530,7 -21,4
Uppsjávarafli 2.526,4 2.642,6 4,6 27.789,2 24.946,4 -10,2
Síld 1.968,7 2.291,9 16,4 6.427,6 5.908,8 -8,1
Loðna 0,0 0,0 4.947,9 6.709,4 35,6
Kolmunni 32,2 130,6 305,9 5.513,3 3.811,0 -30,9
Makríll 525,5 220,1 -58,1 10.900,2 8.517,1 -21,9
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 0,1 0,0 -43,9
Skel- og krabbadýraafli 113,9 164,1 44,1 3.604,3 2.411,6 -33,1
Humar 11,9 41,2 246,1 898,1 834,4 -7,1
Rækja 54,7 55,0 0,5 2.318,3 1.226,9 -47,1
Annar skel- og krabbadýrafli 47,3 67,9 43,5 387,9 350,3 -9,7
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0
Verðmæti afla eftir tegund löndunar 2016–2017
Milljónir króna Október Nóvember-október
  2016 2017 % 2015–2016 2016–2017 %
             
Verðmæti alls 11.010,4 11.098,6 0,8 137.053,2 109.377,5 -20,2
             
Til vinnslu innanlands 6.029,6 6.411,1 6,3 71.653,4 59.403,1 -17,1
Á markað til vinnslu innanlands 1.546,3 1.655,4 7,1 20.030,2 16.044,8 -19,9
Sjófryst til endurvinnslu innanlands 0,0 0,0 0,0 67,4
Í gáma til útflutnings 443,5 479,0 8,0 5.311,6 4.064,2 -23,5
Sjófryst 2.963,4 2.536,2 -14,4 38.925,2 29.541,1 -24,1
Aðrar löndunartegundir 27,5 16,9 -38,4 1.132,7 257,0 -77,3
Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar 2016–2017
Milljónir króna Október Nóvember-október
  2016 2017 % 2015–2016 2016–2017 %
             
Verðmæti alls 11.010,4 11.098,6 0,8 137.053,2 109.377,5 -20,2
             
Höfuðborgarsvæði 2.296,0 2.326,6 1,3 34.289,3 26.986,3 -21,3
Vesturland 591,7 589,6 -0,4 6.734,8 5.935,1 -11,9
Vestfirðir 650,2 656,0 0,9 7.783,6 5.779,7 -25,7
Norðurland vestra 717,3 469,4 -34,6 9.358,7 5.520,2 -41,0
Norðurland eystra 2.008,3 1.861,8 -7,3 17.498,8 13.976,9 -20,1
Austurland 1.118,3 1.856,6 66,0 18.730,3 17.626,8 -5,9
Suðurland 1.055,0 943,5 -10,6 13.136,3 11.115,4 -15,4
Suðurnes 2.113,6 1.901,9 -10,0 23.274,4 18.157,3 -22,0
Útlönd 460,1 493,2 7,2 6.246,7 4.279,8 -31,5

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.