FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 28. FEBRÚAR 2018

Aflaverðmæti íslenskra skipa úr sjó nam um 9,8 milljörðum króna í nóvember sem er 3,5% minna en í nóvember 2016. Verðmæti botnfiskaflans var um 8,2 milljarðar króna og jókst um 7,4%. Af botnfisktegundum var verðmæti þorskaflans rúmir 5,2 milljarðar sem er 3,4% minna en í sama mánuði ári fyrr. Aflaverðmæti ufsa var ríflega tvöfalt hærra en í nóvember 2016, jókst um 432 milljónir. Aflaverðmæti uppsjávartegunda nam rúmum  milljarði króna samanborið við 1,9 milljarða í nóvember 2016 sem er 45% samdráttur. Verðmæti flatfiskafla voru tæplega 454 milljónir króna sem er 13,1% minna en í nóvember 2016. Verðmæti skelfiskafla dróst saman um 7,2% á milli ára, nam 84 milljónum samanborið við 91 milljón í nóvember 2016.   

Á 12 mánaða tímabili frá desember 2016 til nóvember 2017 nam aflaverðmæti úr sjó tæpum 109,1 milljarði króna, sem er 19% samdráttur miðað við sama tímabil ári fyrr.

Verðmæti afla 2016–2017
Milljónir króna Nóvember Desember-nóvember
  2016 2017 % 2015–2016 2016–2017 %
             
Verðmæti alls 10.141,6 9.784,8 -3,5 134.937,9 109.099,4 -19,1
             
Botnfiskur 7.647,5 8.211,9 7,4 94.736,8 75.116,1 -20,7
Þorskur 5.442,9 5.257,9 -3,4 59.516,9 47.897,3 -19,5
Ýsa 701,0 774,4 10,5 9.593,6 7.811,5 -18,6
Ufsi 389,6 822,1 111,0 8.477,8 6.321,7 -25,4
Karfi 831,5 1.091,6 31,3 11.210,7 8.873,8 -20,8
Úthafskarfi 0,0 0,0 597,4 333,3 -44,2
Annar botnfiskur 282,6 265,9 -5,9 5.340,5 3.878,6 -27,4
Flatfisksafli 522,1 453,7 -13,1 9.402,3 7.462,4 -20,6
Uppsjávarafli 1.881,4 1.035,3 -45,0 27.282,7 24.101,0 -11,7
Síld 1.772,7 858,3 -51,6 6.280,4 4.986,8 -20,6
Loðna 0,0 0,0 4.947,9 6.709,4 35,6
Kolmunni 108,7 177,0 62,8 5.157,6 3.879,2 -24,8
Makríll 0,0 0,0 -100,0 10.896,7 8.525,4 -21,8
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 0,1 0,0 -43,8
Skel- og krabbadýraafli 90,6 84,0 -7,2 3.516,0 2.419,9 -31,2
Humar 9,1 8,3 -8,4 891,2 833,6 -6,5
Rækja 45,7 23,1 -49,5 2.231,8 1.219,1 -45,4
Annar skel- og krabbadýrafli 35,8 52,6 46,9 393,0 367,1 -6,6
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0
Verðmæti afla eftir tegund löndunar 2016–2017
Milljónir króna Nóvember Desember-nóvember
  2016 2017 % 2015–2016 2016–2017 %
             
Verðmæti alls 10.141,6 9.784,8 -3,5 134.937,9 109.099,4 -19,1
             
Til vinnslu innanlands 5.397,8 5.085,5 -5,8 70.528,7 59.177,8 -16,1
Á markað til vinnslu innanlands 1.454,5 1.510,9 3,9 19.842,0 16.101,7 -18,9
Sjófryst til endurvinnslu innanlands 0,0 0,0 0,0 67,4
Í gáma til útflutnings 346,6 377,5 8,9 5.213,2 4.093,8 -21,5
Sjófryst 2.913,6 2.801,8 -3,8 38.221,9 29.421,3 -23,0
Aðrar löndunartegundir 29,0 9,1 -68,5 1.132,0 237,3 -79,0
Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar 2016–2017
Milljónir króna Nóvember Desember-nóvember
  2016 2017 % 2015–2016 2016–2017 %
             
Verðmæti alls 10.141,6 9.784,8 -3,5 134.937,9 109.099,4 -19,1
             
Höfuðborgarsvæði 2.387,6 2.849,9 19,4 33.798,2 27.449,1 -18,8
Vesturland 536,8 539,9 0,6 6.775,6 5.950,1 -12,2
Vestfirðir 681,9 530,4 -22,2 7.843,4 5.642,0 -28,1
Norðurland vestra 574,4 440,2 -23,4 9.032,7 5.386,0 -40,4
Norðurland eystra 1.424,6 1.198,4 -15,9 17.308,7 13.752,2 -20,5
Austurland 1.205,1 1.140,8 -5,3 18.234,9 17.569,1 -3,7
Suðurland 1.050,1 621,7 -40,8 13.132,8 10.679,6 -18,7
Suðurnes 1.921,5 2.073,0 7,9 22.680,7 18.362,0 -19,0
Útlönd 359,5 390,5 8,6 6.130,9 4.309,4 -29,7

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.