FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 28. SEPTEMBER 2018

Verðmæti sjávarafla íslenskra skipa í júní nam tæpum 7,5 milljörðum króna sem er 4,2% aukning samanborið við júní 2017. Verðmæti botnfiskaflans nam tæpum 5,7 milljörðum og jókst um 5%. Verðmæti flatfisktegunda nam rúmum 1,3 milljörðum sem er 14,3% aukning miðað við sama mánuð í fyrra.  Verðmæti skel- og krabbadýra var rúmar 240 milljónir króna, 14,3% minna en í júní 2017. Rúmlega 800 milljóna króna (32%) samdráttur varð í verðmæti sjófrysts fisks miðað við júní í fyrra.

Á 12 mánaða tímabili, frá júlí 2017 til júní 2018, nam aflaverðmæti úr sjó rúmum 122 milljörðum króna sem er 8,4% aukning miðað við sama tímabil ári fyrr.

Verðmæti afla 2017–2018
Milljónir króna Júní Júlí-júní
  2017 2018 % 2016–2017 2017–2018 %
             
Verðmæti alls 7.177,2 7.481,3 4,2 112.980,5 122.438,3 8,4
             
Botnfiskur 5.417,9 5.686,5 5,0 75.962,4 86.085,7 13,3
Þorskur 3.349,2 3.513,1 4,9 48.580,1 55.172,0 13,6
Ýsa 402,3 573,9 42,7 7.870,3 8.940,3 13,6
Ufsi 554,5 427,8 -22,9 6.664,9 6.943,1 4,2
Karfi 556,2 654,7 17,7 8.443,8 10.268,4 21,6
Úthafskarfi 214,6 123,7 -42,4 333,3 218,8 -34,3
Annar botnfiskur 341,1 393,3 15,3 4.070,1 4.543,1 11,6
Flatfiskafli 1.174,3 1.342,4 14,3 7.275,4 9.193,5 26,4
Uppsjávarafli 303,9 211,5 -30,4 27.293,9 24.745,9 -9,3
Síld 0,8 0,1 -92,6 6.190,0 4.503,6 -27,2
Loðna 0,0 0,0 - 6.709,4 5.891,7 -12,2
Kolmunni 252,9 211,5 -16,4 3.609,3 5.883,4 63,0
Makríll 50,3 0,0 - 10.785,1 8.467,2 -21,5
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 - 0,1 0,0 -43,7
Skel- og krabbadýraafli 281,0 240,8 -14,3 2.448,7 2.413,1 -1,5
Humar 150,4 90,6 -39,7 816,5 722,8 -11,5
Rækja 127,9 148,3 16,0 1.336,3 1.262,6 -5,5
Annar skel- og krabbadýrafli 2,8 1,9 -31,8 296,0 427,7 44,5
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0
Verðmæti afla eftir tegund löndunar 2017–2018
Milljónir króna Júní Júlí-júní
  2017 2018 % 2016–2017 2017–2018 %
             
Verðmæti alls 7.177,2 7.481,3 4,2 112.980,5 122.438,3 8,4
             
Til vinnslu innanlands 3.119,2 3.517,3 12,8 59.594,3 68.669,3 15,2
Á markað til vinnslu innanlands 1.195,1 1.697,7 42,1 16.674,9 18.023,5 8,1
Sjófryst til endurvinnslu innanlands 0,0 0,0 - 67,4 1,0 -98,6
Í gáma til útflutnings 346,9 548,0 58,0 4.241,6 4.973,4 17,3
Sjófryst 2.507,2 1.699,9 -32,2 31.777,7 30.545,0 -3,9
Aðrar löndunartegundir 8,7 18,2 624,6 226,0 -63,8
Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar 2017–2018
Milljónir króna Júní Júlí-júní
  2017 2018 % 2016–2017 2017–2018 %
             
Verðmæti alls 7.177,2 7.481,3 4,2 112.980,5 122.438,3 8,4
             
Höfuðborgarsvæði 2.436,6 2.711,0 11,3 27.320,6 30.832,7 12,9
Vesturland 340,9 565,0 65,7 5.793,7 7.216,0 24,5
Vestfirðir 381,9 479,3 25,5 5.811,1 6.528,6 12,3
Norðurland vestra 589,0 412,2 -30,0 6.587,6 5.924,1 -10,1
Norðurland eystra 1.004,8 818,9 -18,5 15.070,1 16.212,2 7,6
Austurland 710,4 633,3 -10,8 16.907,5 19.940,7 17,9
Suðurland 613,0 335,7 -45,2 11.941,7 10.187,6 -14,7
Suðurnes 745,2 945,2 26,8 18.784,3 20.376,4 8,5
Útlönd 355,3 580,6 63,4 4.763,7 5.220,0 9,6

Hagtölur sem birtast í þessari fréttatilkynningu eru bráðabirgðatölur. Þær byggjast á gögnum um verðmæti fyrstu sölu landaðs afla sem Fiskistofa safnar saman.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.