FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 31. OKTÓBER 2018

Verðmæti sjávarafla íslenskra skipa í júlí nam tæplega 10 milljörðum króna sem er um 20% aukning samanborið við júlí 2017. Verðmæti botnfiskaflans nam 6,2 milljörðum og jókst um 22,2%. Aflaverðmæti þorsks var tæpir 4 milljarðar sem er aukning um 28,2% samanborið við júlí 2017. Verðmæti flatfisktegunda nam rúmum 1,5 milljarði og jókst um 27,8% miðað við sama mánuð í fyrra. Verðmæti uppsjávarafla nam ríflega 1,9 milljarði sem er 17,4% meira en í júlí 2017.

Á 12 mánaða tímabili, frá ágúst 2017 til júlí 2018, nam aflaverðmæti úr sjó rúmum 124 milljörðum króna sem er 11% aukning miðað við sama tímabil ári fyrr.

Verðmæti afla 2017–2018
Milljónir króna Júlí Ágúst-júlí
 20172018%2016–20172017–2018%
Verðmæti alls8.329,89.989,119,9111.895,4124.236,911,0
Botnfiskur5.096,86.230,422,275.279,287.241,815,9
Þorskur3.114,03.993,028,248.407,856.055,315,8
Ýsa531,0726,736,87.905,09.139,415,6
Ufsi466,4555,319,16.195,77.031,913,5
Karfi694,4740,96,78.324,510.316,123,9
Úthafskarfi0,00,0333,3218,8-34,3
Annar botnfiskur290,9214,5-26,34.112,94.480,18,9
Flatfiskafli1.187,51.517,327,87.496,09.523,527,0
Uppsjávarafli1.636,11.921,517,426.619,825.031,4-6,0
Síld121,678,2-35,76.152,74.460,2-27,5
Loðna0,00,06.709,45.891,7-12,2
Kolmunni109,3499,4357,13.718,06.273,568,7
Makríll1.405,11.343,9-4,410.039,78.406,0-16,3
Annar uppsjávarafli0,00,0-99,90,10,0-99,7
Skel- og krabbadýraafli409,5319,9-21,92.500,32.440,2-2,4
Humar148,783,7-43,7839,6657,8-21,7
Rækja224,4165,7-26,21.355,31.315,1-3,0
Annar skel- og krabbadýrafli36,470,594,0305,4467,353,0
Annar afli0,00,00,00,0
Verðmæti afla eftir tegund löndunar 2017–2018
Milljónir króna Júlí Ágúst-júlí
 20172018%2016–20172017–2018%
Verðmæti alls8.329,89.989,119,9111.895,4124.236,911,0
Til vinnslu innanlands3.757,54.425,017,859.754,269.474,916,3
Á markað til vinnslu innanlands1.194,41.527,927,916.515,118.356,511,1
Sjófryst til endurvinnslu innanlands0,00,067,41,0-98,6
Í gáma til útflutnings512,3446,2-12,94.238,14.908,515,8
Sjófryst2.852,63.565,725,030.697,931.258,11,8
Aðrar löndunartegundir13,024,588,7622,7237,8-61,8
Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar 2017–2018
Milljónir króna Júlí Ágúst-júlí
 20172018%2016–20172017–2018%
Verðmæti alls8.329,89.989,119,9111.895,4124.236,911,0
Höfuðborgarsvæði2.482,63.071,223,726.696,031.500,418,0
Vesturland178,6219,522,95.871,37.256,923,6
Vestfirðir582,4598,72,85.947,76.656,111,9
Norðurland vestra523,0639,722,36.344,26.040,8-4,8
Norðurland eystra884,8734,5-17,014.837,316.001,37,8
Austurland1.057,81.834,873,516.903,020.717,022,6
Suðurland942,7892,4-5,311.671,710.146,3-13,1
Suðurnes1.156,01.493,629,218.863,820.713,99,8
Útlönd522,0504,8-3,34.760,45.204,19,3
Hagtölur sem birtast í þessari fréttatilkynningu eru bráðabirgðatölur. Þær byggjast á gögnum um verðmæti fyrstu sölu landaðs afla sem Fiskistofa safnar saman.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.