FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 09. MAÍ 2018

Aflaverðmæti íslenskra skipa úr sjó nam 9,3 milljörðum króna í janúar. Verðmæti botnfiskaflans var um 6,8 milljarðar króna og þar af var verðmæti þorskaflans rúmir 4,6 milljarðar. Aflaverðmæti uppsjávartegunda var um 1,9 milljarðar króna og var það svo til eingöngu loðna. Verðmæti flatfiskafla voru tæplega 570 milljónir króna, og verðmæti skelfiskafla nam 15,4 milljónum.

Á 12 mánaða tímabili frá febrúar 2017 til janúar 2018 nam aflaverðmæti úr sjó rúmum 117 milljörðum króna, sem er 6,3% samdráttur miðað við sama tímabil ári fyrr.

Verðmæti afla 2017–2018
Milljónir króna Janúar Febrúar-janúar
  2017 2018 % 2016–2017 2017–2018 %
             
Verðmæti alls 1.970,5 9.300,1 125.108,2 117.282,9 -6,3
             
Botnfiskur 1.940,5 6.806,1 86.800,4 81.110,0 -6,6
Þorskur 1.492,0 4.627,2 210,1 54.140,2 51.852,1 -4,2
Ýsa 362,9 910,5 150,9 8.687,4 8.495,9 -2,2
Ufsi 11,4 412,2 7.957,7 6.829,2 -14,2
Karfi 19,0 573,9 10.513,5 9.391,6 -10,7
Úthafskarfi 0,0 0,0 597,4 333,3 -44,2
Annar botnfiskur 55,3 282,3 4.904,2 4.207,9 -14,2
Flatfisksafli 19,8 569,9 8.455,7 8.042,1 -4,9
Uppsjávarafli 0,0 1.908,7 26.568,5 25.686,6 -3,3
Síld 0,0 39,5 6.274,1 4.504,4 -28,2
Loðna 0,0 1.869,2 4.839,9 8.578,6 77,2
Kolmunni 0,0 0,0 4.557,6 4.078,1 -10,5
Makríll 0,0 0,0 10.896,7 8.525,4 -21,8
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 0,1 0,0 -43,7
Skel- og krabbadýraafli 10,2 15,4 51,8 3.283,6 2.444,2 -25,6
Humar 0,0 0,0 889,6 833,6 -6,3
Rækja 0,6 5,7 2.024,0 1.236,2 -38,9
Annar skel- og krabbadýrafli 9,6 9,8 1,5 370,1 374,4 1,2
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0
Verðmæti afla eftir tegund löndunar 2017–2018
Milljónir króna Janúar Febrúar-janúar
  2017 2018 % 2016–2017 2017–2018 %
             
Verðmæti alls 1.970,5 9.300,1 125.108,2 117.282,9 -6,3
             
Til vinnslu innanlands 838,7 5.914,8 64.966,2 65.083,5 0,2
Á markað til vinnslu innanlands 1.121,3 1.470,5 31,1 18.973,3 16.700,1 -12,0
Sjófryst til endurvinnslu innanlands 0,0 0,0 0,0 68,2
Í gáma til útflutnings 0,0 346,2 4.728,0 4.474,6 -5,4
Sjófryst 0,0 1.557,7 35.331,9 30.730,9 -13,0
Aðrar löndunartegundir 10,6 11,0 4,3 1.108,7 225,7 -79,6
Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar 2017–2018
Milljónir króna Janúar Febrúar-janúar
  2017 2018 % 2016–2017 2017–2018 %
             
Verðmæti alls 1.970,5 9.300,1 125.108,2 117.282,9 -6,3
             
Höfuðborgarsvæði 649,0 2.176,5 31.202,4 29.198,8 -6,4
Vesturland 91,3 501,9 6.256,1 6.453,0 3,1
Vestfirðir 211,0 515,3 144,2 7.109,7 6.007,4 -15,5
Norðurland vestra 0,2 207,4 8.228,7 5.497,8 -33,2
Norðurland eystra 157,2 1.572,2 16.248,3 15.259,2 -6,1
Austurland 88,8 1.756,2 17.409,4 19.164,6 10,1
Suðurland 230,0 465,2 102,3 12.117,3 11.048,8 -8,8
Suðurnes 542,1 1.742,1 221,4 20.936,9 19.942,3 -4,8
Útlönd 1,0 363,4 5.599,3 4.711,2 -15,9

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.