FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 23. JÚNÍ 2017

Aflaverðmæti íslenskra skipa í mars var 14,8 milljarðar króna sem er 3% minna en í mars 2016. Verðmæti botnfiskaflans nam 9,6 milljörðum sem er 8,3% samdráttur miðað við mars 2016. Af botnfisktegundum var verðmæti þorskafla mest eða 6,6 milljarðar. Verðmæti uppsjávarafla, sem var að megninu til loðna, nam ríflega 4,5 milljörðum í mars sem er 18,3% aukning samanborið við mars 2016.

Verðmæti afla sem seldur var í beinni sölu útgerða til vinnslu innanlands nam tæpum 9,6 milljörðum í mars sem er 3,8% aukning samanborið við mars 2016. Verðmæti afla sem keyptur var á markaði til vinnslu innanlands nam rúmum 1,7 milljörðum og dróst saman um 2,7%. Aflaverðmæti sjófrystingar nam tæpum 3,1 milljarði sem er 18,4% samdráttur miðað við mars 2016.  

Á 12 mánaða tímabili frá apríl 2016 til mars 2017 nam aflaverðmæti íslenskra skipa tæpum 118 milljörðum króna sem er 17,5% samdráttur miðað við sama tímabil ári fyrr.

Verðmæti afla 2016–2017
Milljónir króna Mars Apríl-mars
  2016 2017 % 2015-2016 2016-2017 %
             
Verðmæti alls 15.319,1 14.852,7 -3,0 143.093,2 117.985,0 -17,5
             
Botnfiskur 10.472,9 9.603,8 -8,3 100.952,1 79.540,6 -21,2
Þorskur 6.630,6 6.623,5 -0,1 60.636,0 50.261,0 -17,1
Ýsa 892,0 915,9 2,7 10.638,8 8.102,7 -23,8
Ufsi 970,5 598,2 -38,4 9.605,3 6.937,6 -27,8
Karfi 1.464,0 905,0 -38,2 13.082,7 9.003,7 -31,2
Úthafskarfi 0,0 0,0 568,0 597,4 5,2
Annar botnfiskur 515,9 561,3 8,8 6.421,3 4.638,2 -27,8
Flatfisksafli 794,9 605,3 -23,8 10.297,1 7.816,8 -24,1
Uppsjávarafli 3.841,3 4.544,3 18,3 27.721,0 27.532,8 -0,7
Síld 0,0 0,0 5.998,9 6.193,2 3,2
Loðna 3.823,2 4.369,4 14,3 4.947,9 6.257,0 26,5
Kolmunni 18,1 175,0 868,7 6.410,9 4.185,8 -34,7
Makríll 0,0 0,0 10.359,7 10.896,7 5,2
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 3,6 0,1 -97,7
Skel- og krabbadýraafli 210,0 99,2 -52,7 4.123,1 3.094,7 -24,9
Humar 12,8 30,9 141,0 809,8 907,6 12,1
Rækja 176,3 49,4 -72,0 3.052,3 1.839,9 -39,7
Annar skel- og krabbad.afli 20,8 19,0 -8,9 261,0 347,2 33,0
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0
Verðmæti afla eftir tegund löndunar 2016–2017
Milljónir króna Mars Apríl-mars
  2016 2017 % 2015-2016 2016-2017 %
             
Verðmæti alls 15.319,1 14.852,7 -3,0 143.093,2 117.985,0 -17,5
             
Til vinnslu innanlands 9.242,0 9.589,3 3,8 74.535,5 62.352,8 -16,3
Á markað til vinnslu innanlands 1.781,3 1.732,4 -2,7 20.046,3 18.361,3 -8,4
Sjófryst til endurvinnslu innanlands 0,0 0,0 57,7 0,0 -100,0
Í gáma til útflutnings 469,2 393,9 -16,1 4.671,3 4.434,2 -5,1
Sjófryst 3.785,8 3.089,6 -18,4 43.169,5 31.764,2 -26,4
Aðrar löndunartegundir 40,8 47,6 16,5 613,0 1.072,6 75,0
Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar 2016–2017
Milljónir króna Mars Apríl-mars
  2016 2017 % 2015-2016 2016-2017 %
             
Verðmæti alls 15.319,1 14.852,7 -3,0 143.093,2 117.985,0 -17,5
             
Höfuðborgarsvæði 3.522,8 3.206,4 -9,0 37.983,7 28.517,1 -24,9
Vesturland 988,3 1.341,6 35,8 6.497,1 6.175,6 -4,9
Vestfirðir 598,7 362,2 -39,5 7.929,1 6.616,8 -16,6
Norðurland vestra 1.069,3 646,1 -39,6 9.943,3 7.301,7 -26,6
Norðurland eystra 1.315,0 1.417,9 7,8 17.570,5 15.298,6 -12,9
Austurland 2.601,6 2.696,8 3,7 20.063,0 17.302,1 -13,8
Suðurland 2.229,8 2.197,9 -1,4 13.565,9 11.879,0 -12,4
Suðurnes 2.507,4 2.580,3 2,9 24.414,7 19.611,9 -19,7
Útlönd 486,3 403,4 -17,0 5.125,9 5.282,3 3,1

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.