Útgáfu Hagtíðinda um útflutning og útflutningsframleiðslu sjávarafurða 2012, sem áætlað var að birta í dag, þriðjudaginn 11. júní, hefur verið frestað til fimmtudagsins 20. júní.

Sjá reglur um birtingar Hagstofu Íslands.