FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 16. OKTÓBER 2014

Heildarafli íslenskra fiskiskipa var rúmlega 99 þúsund tonn í september 2014, 14,8% minni en í sama mánuði árið áður.  Á 12 mánaða tímabili var heildaraflinn rúmlega 1.063 tonn og minnkaði um 22,9% miðað við fyrra 12 mánaða tímabil. Magnvísitala á föstu verðlagi er um 20,6% lægri miðað við september í fyrra, en á 12 mánaða tímabilinu október 2013 til september 2014 hefur magnvísitalan lækkað um 8,9% miðað við sama tímabil árið áður.

Fiskafli            
September Október - September
  2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Fiskafli á föstu verði1
Vísitala 121,3 96,3 -20,6 91,8 83,6 -8,9
Fiskafli í tonnum2
Heildarafli 116.206,3 99.052,0 -14,8 1.379.269,9 1.063.174,8 -22,9
Botnfiskafli 46.825,0 33.479,8 -28,5 449.680,5 434.863,0 -3,3
  Þorskur 20.654,3 20.196,6 -2,2 228.100,3 242.373,0 6,3
  Ýsa 4.065,2 2.481,8 -38,9 43.762,1 40.326,2 -7,9
  Ufsi 10.719,2 3.997,4 -62,7 57.381,6 47.300,5 -17,6
  Karfi 8.039,7 4.414,5 -45,1 60.532,1 58.268,6 -3,7
  Annar botnfiskafli 3.346,6 2.389,5 -28,6 59.904,4 46.594,8 -22,2
Flatfiskafli 3.296,9 2.393,0 -27,4 24.981,8 20.708,5 -17,1
Uppsjávarafli 65.083,2 62.494,6 -4,0 889.973,0 596.223,2 -33,0
  Síld 39.395,0 29.741,0 -24,5 170.487,0 140.124,0 -17,8
  Loðna 0,0 0,0 0,0 463.279,0 111.367,0 -76,0
  Kolmunni 2.782,0 2.632,0 -5,4 104.801,0 174.087,0 66,1
  Makríll 22.905,2 30.103,7 31,4 151.389,3 170.593,7 12,7
  Annar uppsjávarfiskur 1,0 18,0 - 16,7 51,5 -
Skel-og krabbadýraafli 1.001,2 678,8 -32,2 14.567,0 11.364,0 -22,0
Annar afli 0,0 6,0 - 67,7 16,0 -

 


 
¹Afli á föstu verði er reiknaður út til þess að finna breytingu á verðmæti heildaraflans að gefinni þeirri forsendu að verðhlutföll milli einstakra fisktegunda séu þau sömu og á ákveðnu viðmiðunartímabili sem hér er fiskveiðiárið 2013-2014.

2Upplýsingar um fiskafla sem birtast í þessari fréttatilkynningu eru bráðabirgðatölur. Þær byggjast á upplýsingum Fiskistofu sem berast frá löndunarhöfnum innanlands (Lóðs), útflytjendum afla og frá umboðsmönnum erlendis og er safnað af Fiskistofu.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.