FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 18. SEPTEMBER 2014

Í júní var aflaverðmæti íslenskra skipa um 11,7% hærra en í júní 2013. Aukin veiði var í botnfiski og verðmæti uppsjávarafla jókst verulega frá fyrra ári. Heildarverðmæti skelfisksafla var lægra en í júní í fyrra, þar vegur minni rækjuafli mest.

Aflaverðmæti íslenskra skipa á tólf mánaða tímabili frá júlí 2013 til júní 2014 dróst saman um 10,7% miðað við sama tímabil ári áður. Landanir sjávarafla til bræðslu erlendis voru ekki á tímabilinu.

Verðmæti afla júlí 2013-júní 2014
Milljónir króna Júní Júlí - júní
  2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Verðmæti alls 7.425,7 8.297,5 11,7 155.370,2 138.734,9 -10,7
Botnfiskur 5.325,3 6.065,6 13,9 93.068,2 92.155,8 -1,0
Þorskur 3.032,2 3.613,1 19,2 47.073,5 50.257,9 6,8
Ýsa 589,0 441,8 -25,0 11.163,6 11.462,0 2,7
Ufsi 412,9 502,2 21,6 9.688,6 9.079,4 -6,3
Karfi 506,1 602,4 19,0 13.673,9 13.514,7 -1,2
Úthafskarfi 234,9 0,0 2.481,2 653,6 -73,7
Annar botnfiskur 550,2 906,0 64,7 8.987,3 7.188,3 -20,0
Flatfisksafli 723,3 742,1 2,6 9.161,5 8.754,5 -4,4
Uppsjávarafli 782,7 1.006,9 28,6 48.220,8 34.441,3 -28,6
Síld 32,7 24,0 14.250,5 10.946,1 -23,2
Loðna 0,0 0,0 16.772,6 3.759,6 -77,6
Kolmunni 0,0 287,1 2.963,3 2.657,4 -10,3
Makríll 750,0 695,9 -7,2 14.221,1 17.076,9 20,1
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 13,3 1,3 -90,1
Skel- og krabbadýraafli 594,4 483,0 -18,7 4.919,8 3.383,2 -31,2
Humar 136,2 235,9 73,3 963,1 994,0 3,2
Rækja 454,0 247,1 -45,6 3.822,0 2.341,4 -38,7
Annar skel- og krabbad.afli 4,2 0,0 -99,9 134,7 47,9 -64,5
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0

Verðmæti afla eftir tegund löndunar júlí 2013-júní 2014
Milljónir króna Júní Júlí - júní
  2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Verðmæti alls 7.421,4 8.297,5 11,7 155.363,2 138.734,9 -10,7
Til vinnslu innanlands 3.545,7 3.809,1 7,4 73.454,2 63.169,1 -14,0
Í gáma til útflutnings 370,4 0,0 4.641,9 4.135,1 -10,9
Landað erlendis í bræðslu 0,0 0,0 317,7 0,0 -100,0
Sjófryst 1.897,2 2.946,3 55,3 56.460,1 50.581,0 -10,4
Á markað til vinnslu innanlands 1.571,4 1.519,8 -3,3 19.716,2 20.057,1 1,7
Sjófryst til endurvinnslu innanl. 17,4 0,0 168,0 176,3 4,9
Selt úr skipi erlendis 0,0 0,0 0,0 0,0
Fiskeldi 0,0 0,0 0,0 0,0
Aðrar löndunartegundir 19,3 22,4 15,8 605,2 616,3 1,8

Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar júlí 2013-júní 2014
Milljónir króna Júní Júlí - júní
  2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Verðmæti alls 7.425,7 8.297,5 11,7 155.370,2 138.734,9 -10,7
Höfuðborgarsvæði 1.950,4 2.485,3 27,4 37.030,3 34.570,5 -6,6
Suðurnes 1.128,9 966,4 -14,4 24.324,5 23.755,5 -2,3
Vesturland 384,8 283,2 -26,4 6.503,4 6.022,5 -7,4
Vestfirðir 782,5 592,3 -24,3 9.179,6 7.636,1 -16,8
Norðurland vestra 552,4 700,7 26,8 10.736,5 10.714,9 -0,2
Norðurland eystra 757,4 1.357,6 79,2 17.544,0 17.595,2 0,3
Austurland 636,1 828,2 30,2 25.539,9 18.536,1 -27,4
Suðurland 812,0 1.045,6 28,8 19.071,4 15.287,8 -19,8
Útlönd 421,1 38,3 -90,9 5.440,7 4.616,3 -15,2

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.