FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 30. OKTÓBER 2014

Aflaverðmæti íslenskra skipa í júlí var 13,1% minna en í júlí 2013. Aflaverðmæti dróst saman í öllum aflaflokkum nema þorski og skelfiski. Samdráttur var mestur í verðmæti uppsjávarafla var um 16,2% og í flatfiskafla um 54,1%.

Aflaverðmæti íslenskra skipa á tólf mánaða tímabili frá ágúst 2013 til júlí 2014 dróst saman um 11,2% miðað við sama tímabil ári fyrr. Samdráttur var í flestum aflategundum en þó jókst aflaverðmæti makríls um 97,8% á tímabilinu auk þess sem aukning varð í aflaverðmæti þorsks, ýsu og humars.

Verðmæti afla ágúst 2013-júlí 2014
Milljónir króna Júlí Ágúst - júlí
  2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Verðmæti alls 13.364,7 11.618,5 -13,1 154.266,4 136.988,6 -11,2
Botnfiskur 5.771,7 5.515,3 -4,4 92.636,8 91.899,4 -0,8
Þorskur 2.940,5 3.024,2 2,8 47.138,7 50.341,6 6,8
Ýsa 495,3 574,0 15,9 11.083,7 11.540,6 4,1
Ufsi 881,7 772,2 -12,4 9.590,3 8.969,9 -6,5
Karfi 891,0 798,4 -10,4 13.853,8 13.422,2 -3,1
Úthafskarfi 71,6 0,0 2.144,1 584,0 -72,8
Annar botnfiskur 491,7 346,5 -29,5 8.826,1 7.041,1 -20,2
Flatfisksafli 980,7 449,7 -54,1 9.362,1 8.223,4 -12,2
Uppsjávarafli 6.278,9 5.262,7 -16,2 47.565,3 33.425,1 -29,7
Síld 448,9 286,0 -36,3 13.782,4 10.783,2 -21,8
Loðna 0,0 0,0 16.772,6 3.759,6 -77,6
Kolmunni 5,9 1,2 -80,1 2.969,2 2.652,6 -10,7
Makríll 5.824,1 4.975,6 -14,6 8.203,7 16.228,4 97,8
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 5.837,4 1,3 -100,0
Skel- og krabbadýraafli 333,4 390,8 17,2 4.702,2 3.440,7 -26,8
Humar 173,3 147,0 -15,2 948,8 967,7 2,0
Rækja 158,7 237,2 49,4 3.623,1 2.419,8 -33,2
Annar skel- og krabbad.afli 1,4 6,6 385,9 130,4 53,1 -59,3
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0

Verðmæti afla eftir tegund löndunar ágúst 2013-júlí 2014
Milljónir króna Júlí Ágúst - júlí
  2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Verðmæti alls 13.364,7 11.618,5 -13,1 154.266,4 136.988,6 -11,2
Til vinnslu innanlands 3.572,6 3.673,2 2,8 36.800,9 34.671,0 -5,8
Í gáma til útflutnings 2.114,9 1.217,3 -42,4 24.725,3 22.857,9 -7,6
Landað erlendis í bræðslu 201,9 140,1 -30,6 6.466,7 5.960,7 -7,8
Sjófryst 769,3 693,1 -9,9 9.087,5 7.559,9 -16,8
Á markað til vinnslu innanlands 941,4 934,3 -0,8 10.751,5 10.707,8 -0,4
Sjófryst til endurvinnslu innanl. 2.048,9 1.367,5 -33,3 18.090,5 16.913,8 -6,5
Selt úr skipi erlendis 1.718,6 1.617,4 -5,9 24.685,7 18.434,9 -25,3
Fiskeldi 1.611,6 1.608,3 -0,2 18.322,0 15.284,6 -16,6
Aðrar löndunartegundir 385,5 367,2 -4,7 5.336,3 4.598,0 -13,8

Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar ágúst 2013-júlí 2014
Milljónir króna Júlí Ágúst - júlí
  2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Verðmæti alls 13.364,7 11.618,5 -13,1 154.266,4 136.988,6 -11,2
Höfuðborgarsvæði 3.572,6 3.673,2 2,8 36.800,9 34.671,0 -5,8
Suðurnes 2.114,9 1.217,3 -42,4 24.725,3 22.857,9 -7,6
Vesturland 201,9 140,1 -30,6 6.466,7 5.960,7 -7,8
Vestfirðir 769,3 693,1 -9,9 9.087,5 7.559,9 -16,8
Norðurland vestra 941,4 934,3 -0,8 10.751,5 10.707,8 -0,4
Norðurland eystra 2.048,9 1.367,5 -33,3 18.090,5 16.913,8 -6,5
Austurland 1.718,6 1.617,4 -5,9 24.685,7 18.434,9 -25,3
Suðurland 1.611,6 1.608,3 -0,2 18.322,0 15.284,6 -16,6
Útlönd 385,5 367,2 -4,7 5.336,3 4.598,0 -13,8

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.