FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 23. APRÍL 2014

Aflaverðmæti íslenskra skipa á tólf mánaða tímabili frá febrúar 2013 til janúar 2014 dróst saman um 6,8% miðað við sama tímabil ári áður. Verðmæti botnfiskafla dróst saman um 5,2% milli tímabilanna.

Í janúar var aflaverðmæti íslenskra skipa um 9,3% minna af þorski heldur en í janúar 2013. Heildarverðmæti aflans var 38,7% lægra í janúar 2014 en í janúar 2013, lítill loðnuafli hefur mest með það að segja.

Verðmæti afla febrúar 2013-janúar 2014  
Milljónir króna Janúar Febrúar–janúar
    2014 2013 % 2014 2013 %
Verðmæti alls 8.193,2 13.376,2 -38,7 160.944,9 172.648,7 -6,8
Botnfiskur 6.878,7 7.728,5 -11,0 99.982,7 105.446,7 -5,2
Þorskur 3.963,8 4.368,7 -9,3 51.304,6 53.874,9 -4,8
Ýsa 1.125,9 1.177,3 -4,4 13.222,9 13.389,4 -1,2
Ufsi 489,9 506,0 -3,2 10.294,7 9.954,0 3,4
Karfi 810,7 1.132,2 -28,4 14.686,9 15.668,6 -6,3
Úthafskarfi 0,0 0,0 2.136,6 1.979,0 8,0
Annar botnfiskur 488,5 544,3 -10,3 8.337,0 10.580,8 -21,2
Flatfisksafli 371,9 550,3 -32,4 10.212,4 11.136,9 -8,3
Uppsjávarafli 899,8 4.984,0 -81,9 46.238,5 51.734,4 -10,6
Síld 40,7 17,5 132,1 10.588,3 14.603,0 -27,5
Loðna 717,6 4.965,0 -85,5 17.076,1 19.969,0 -14,5
Kolmunni 141,5 1,4 9.788,5 3.170,2 2.716,4 16,7
Makríll 0,0 0,0 15.402,7 14.432,6 6,7
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 1,1 13,3 -91,6
Skel- og krabbadýraafli 42,9 113,3 -62,2 4.511,4 4.330,6 4,2
Rækja 38,2 105,1 -63,6 3.608,5 3.150,6 14,5
Annar skel- og krabbad.afli 4,6 8,2 -43,8 902,9 1.180,0 -23,5
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0

Verðmæti afla eftir tegund löndunar febrúar 2013-janúar 2014      
Milljónir króna Janúar Febrúar–Janúar
    2014 2013 % 2014 2013 %
Verðmæti alls 8.193,2 13.376,2 -38,7 160.944,9 172.648,7 -6,8
Til vinnslu innanlands 4.503,8 8.069,0 -44,2 75.766,6 81.601,5 -7,2
Í gáma til útflutnings 367,1 420,4 -12,7 5.036,5 5.862,5 -14,1
Landað erlendis í bræðslu 0,0 0,0 317,7 124,6 154,9
Sjófryst 1.644,5 3.058,9 -46,2 56.649,1 61.572,4 -8,0
Á markað til vinnslu innanlands 1.635,9 1.774,8 -7,8 22.337,3 22.512,4 -0,8
Sjófryst til endurvinnslu innanl. 0,0 0,0 190,4 349,4 -45,5
Selt úr skipi erlendis 0,0 0,0 0,0 0,0
Fiskeldi 0,0 0,0 0,0 0,0
  Aðrar löndunartegundir 41,9 53,1 -21,0 647,4 625,8 3,4

Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar febrúar-janúar 2013  
Milljónir króna Janúar Febrúar–Janúar
    2014 2013 % 2014 2013 %
Verðmæti alls 8.193,2 13.376,2 -38,7 160.944,9 172.648,7 -6,8
Höfuðborgarsvæði 1.947,4 2.256,5 -13,7 38.405,6 39.390,9 -2,5
Suðurnes 1.742,0 2.154,2 -19,1 26.056,5 28.494,3 -8,6
Vesturland 495,7 550,8 -10,0 6.594,6 8.079,5 -18,4
Vestfirðir 506,5 815,6 -37,9 9.662,5 9.801,1 -1,4
Norðurland vestra 470,8 567,8 -17,1 11.767,3 11.542,8 1,9
Norðurland eystra 892,1 1.827,5 -51,2 19.131,3 19.891,3 -3,8
Austurland 1.025,4 3.488,9 -70,6 25.666,0 27.862,4 -7,9
Suðurland 737,3 1.275,1 -42,2 17.792,9 21.221,2 -16,2
  Útlönd 376,1 439,7 -14,5 5.868,3 6.365,0 -7,8

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.