FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 31. JÚLÍ 2014

Í apríl var aflaverðmæti íslenskra skipa um 15,1% lægra en í apríl 2013. Mikil minnkun í botnfiskveiði hefur þar mest að segja. Einnig veiddist mun minna af skelfiski en í sama mánuði í fyrra.

Aflaverðmæti íslenskra skipa á tólf mánaða tímabili frá maí 2013 til apríl 2014 dróst saman um 12,4% miðað við sama tímabil ári áður. Verðmæti botnfiskafla dróst saman um 2,7% milli tímabilanna.

Verðmæti afla maí 2013-apríl 2014  
Milljónir króna Apríl Maí - apríl
    2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Verðmæti alls 12.387,4 10.522,5 -15,1 157.867,9 138.269,3 -12,4
Botnfiskur 8.833,7 7.797,0 -11,7 94.871,0 92.343,9 -2,7
Þorskur 3.773,8 3.961,5 5,0 47.820,1 48.840,3 2,1
Ýsa 1.091,7 803,2 -26,4 11.439,1 11.671,1 2,0
Ufsi 1.279,5 701,2 -45,2 10.021,2 9.208,2 -8,1
Karfi 1.439,7 1.629,4 13,2 13.996,4 13.360,5 -4,5
Úthafskarfi 0,0 0,0 1.979,0 2.136,6 8,0
Annar botnfiskur 1.249,0 701,6 -43,8 9.615,3 7.127,2 -25,9
Flatfisksafli 883,0 761,1 -13,8 9.561,9 9.027,5 -5,6
Uppsjávarafli 1.697,2 1.454,9 -14,3 48.658,9 33.159,6 -31,9
Síld 0,0 0,0 14.571,1 10.954,8 -24,8
Loðna 0,0 0,0 16.772,6 3.759,6 -77,6
Kolmunni 1.695,3 0,0 -100,0 2.868,6 1.307,0 -54,4
Makríll 1,8 1.454,7 81.970,9 14.433,3 17.136,9 18,7
Annar uppsjávarafli 0,0 0,2 963,3 13,4 1,3 -90,2
Skel- og krabbadýraafli 973,5 509,5 -47,7 4.776,1 3.738,3 -21,7
Rækja 861,3 353,9 -58,9 3.609,2 2.793,7 -22,6
Annar skel- og krabbad.afli 112,2 155,6 38,6 1.166,9 944,6 -19,0
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0

Verðmæti afla eftir tegund löndunar maí 2013-apríl 2014
Milljónir króna Apríl Maí - apríl
    2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Verðmæti alls 12.387,4 10.522,5 -15,1 157.867,9 138.269,3 -12,4
Til vinnslu innanlands 5.609,9 5.608,8 0,0 73.845,8 61.258,1 -17,0
Í gáma til útflutnings 367,8 449,0 22,1 4.789,0 4.622,1 -3,5
Landað erlendis í bræðslu 251,4 0,0 -100,0 288,3 35,6 -87,7
Sjófryst 4.213,0 2.730,3 -35,2 57.602,6 51.419,4 -10,7
Á markað til vinnslu innanlands 1.863,6 1.626,6 -12,7 20.438,2 20.153,9 -1,4
Sjófryst til endurvinnslu innanl. 30,2 25,2 -16,5 285,8 185,4 -35,1
Selt úr skipi erlendis 0,0 0,0 0,0 0,0
Fiskeldi 0,0 0,0 0,0 0,0
  Aðrar löndunartegundir 51,5 82,7 60,5 615,5 590,6 -4,0

Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar maí 2013-apríl 2014
Milljónir króna Apríl Maí - apríl
    2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Verðmæti alls 12.387,4 10.522,5 -15,1 157.867,9 138.269,3 -12,4
Höfuðborgarsvæði 3.457,9 2.930,1 -15,3 36.689,6 35.094,2 -4,3
Suðurnes 2.045,2 1.735,4 -15,2 25.327,7 24.099,4 -4,8
Vesturland 704,8 776,1 10,1 6.729,1 6.094,8 -9,4
Vestfirðir 1.020,4 494,7 -51,5 9.466,4 7.763,2 -18,0
Norðurland vestra 1.198,8 685,9 -42,8 11.044,4 10.733,3 -2,8
Norðurland eystra 846,8 899,9 6,3 17.697,0 16.919,0 -4,4
Austurland 1.626,2 1.422,9 -12,5 25.466,4 17.618,3 -30,8
Suðurland 827,9 1.073,5 29,7 19.898,1 14.791,1 -25,7
  Útlönd 659,4 504,1 -23,5 5.549,2 5.156,0 -7,1

 

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.