Vinsamlegast athugið að þessari fréttatilkynningu var breytt 23. ágúst 2019 frá upprunalegri útgáfu. Textanum "til eigin vinnslu innanlands" hefur verið breytt í "til vinnslu innanlands".

Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Fiskistofu var aflaverðmæti úr sjó tæplega 13,5 milljarðar króna í apríl, sem er 16% meira en í apríl 2018. Verðmæti botnfiskaflans var tæpir 10,9 milljarðar og jókst um 28,1% miðað við apríl árið áður. Þar af nam verðmæti þorskaflans 5,8 milljörðum sem er 23,3% aukning. Verðmæti landaðrar ýsu jókst einnig umtalsvert, úr 861 milljón króna í 1.784 milljónir. Uppsjávarafli dróst saman um 22,7% og var að mestu kolmunni. Aflaverðmæti flatfisktegunda var 842 milljónir króna og jókst frá fyrra ári.

Á 12 mánaða tímabili frá maí 2018 til apríl 2019 jókst aflaverðmætið um 9,2% miðað við sama tímabil ári fyrr.

Verðmæti afla 2018–2019
Milljónir króna Apríl Maí-apríl
  2018 2019 % 2017-2018 2018-2019 %
Verðmæti alls11.617,413.480,6 16,0122.196,3133.429,4 9,2
Botnfiskur8.499,510.885,0 28,186.769,6100.388,0 15,7
Þorskur 4.720,1 5.819,223,3 55.542,9 62.818,5 13,1
Ýsa 860,9 1.783,9 107,2 8.791,2 13.655,1 55,3
Ufsi 846,0 827,0 -2,2 7.356,5 8.285,012,6
Karfi 1.160,3 1.311,8 13,1 10.242,9 10.692,5 4,4
Úthafskarfi 0,0 0,0 333,3 218,8 -34,3
Annar botnfiskur912,1 1.143,1 25,3 4.502,9 4.718,1 4,8
Flatfiskafli772,7842,0 9,0 8.704,0 10.628,5 22,1
Uppsjávarafli1.954,61.511,8 -22,724.265,419.935,6 -17,8
Síld0,00,0 4.504,44.655,9 3,4
Loðna0,00,0 5.891,70,0 -100,0
Kolmunni1.953,91.506,6 -22,9 5.351,9 7.768,5 45,2
Makríll 0,8 5,2 560,9 8.517,4 7.511,1 -11,8
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 0,0 0,0 -98,3
Skel- og krabbadýraafli390,5241,9-38,12.457,22.477,2 0,8
Humar 138,5 37,9 -72,6 834,8 442,9 -46,9
Rækja190,9161,2 -15,6 1.196,7 1.479,0 23,6
Annar skel- og krabbadýrafli61,242,8 -30,0425,7555,430,5
Annar afli 0,0 0,1 0,0 0,1

Verðmæti afla eftir tegund löndunar 2018–2019
Milljónir króna Apríl Maí-apríl
  2018 2019 % 2017-2018 2018-2019 %
Verðmæti alls11.617,413.480,6 16,0122.196,3133.429,4 9,2
Til vinnslu innanlands6.825,07.127,9 4,467.628,370.955,4 4,9
Á markað til vinnslu innanlands1.716,32.118,8 23,517.209,821.442,2 24,6
Sjófryst til endurvinnslu innanlands0,0 0,0 1,00,4 -63,0
Í gáma til útflutnings527,33.359,8 537,14.705,716.336,5 247,2
Sjófryst2.523,7811,2 -67,932.429,824.316,6 -25,0
Aðrar löndunartegundir25,063,0 152,0221,8378,4 70,6

Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar 2018–2019
Milljónir króna Apríl Maí-apríl
  2018 2019 % 2017-2018 2018-2019 %
Verðmæti alls11.617,413.480,6 16,0122.196,3133.429,4 9,2
Höfuðborgarsvæði2.645,83.190,3 20,630.546,135.443,3 16,0
Vesturland766,7780,9 1,96.822,77.813,0 14,5
Vestfirðir589,0694,717,96.614,17.471,713,0
Norðurland vestra677,3966,1 42,66.555,08.707,6 32,8
Norðurland eystra1.144,31.567,6 37,016.010,016.264,4 1,6
Austurland2.226,22.304,1 3,519.518,620.426,8 4,7
Suðurland1.118,3847,5-24,210.677,18.207,4 -23,1
Suðurnes1.913,22.299,0 20,220.501,422.246,2 8,5
Útlönd536,6830,4 54,84.951,56.849,0 38,3
Hagtölur sem birtast í þessari fréttatilkynningu eru bráðabirgðatölur. Þær byggjast á gögnum um verðmæti fyrstu sölu landaðs afla sem Fiskistofa safnar saman.

Talnaefni