Uppfærslu á hagstölum um giftingar, sambúð og skilnaði 2012 og forsjá barna eftir skilnaði og sambúðarslit 2012, sem birta átti í dag, miðvikudaginn 11. september, hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Sjá reglur um birtingar Hagstofu Íslands.