TALNAEFNI MANNFJÖLDI 22. JÚLÍ 2025

Íbúar Reykjavíkur voru 138.772 þann 1. janúar 2025 og fjölgaði um 1.878 á milli ára. Breiðholtið var fjölmennasta hverfið með 22.178 íbúa en Kjalarnesið fámennasta hverfið með 1.047 íbúa. Mesta fjölgunin milli ára átti sér stað í Laugardal en þar fjölgaði um 614. Næstmest var fjölgunin í Grafarholti-Úlfarsárdal (322) og þar á eftir kom Árbær (305). Árið 2025 voru 1.864 íbúar Reykjavíkur skráðir með ótilgreint lögheimili og fjölgaði um 425 á milli ára.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1030 , netfang mannfjoldi@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.