TALNAEFNI MANNFJÖLDI 08. JÚLÍ 2024

Gefin voru út 3.567 ný dvalarleyfi árið 2023. Af nýjum dvalarleyfum árið 2023 voru 36% vegna fjölskyldusameininga, rúmlega 19% vegna náms, um 20% vegna starfa og um 24 % vegna annarra ástæðna. Nýjum dvalarleyfum fjölgaði um 173 á milli ára.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1030 , netfang mannfjoldi@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.