TALNAEFNI MANNFJÖLDI 09. JANÚAR 2026

Árið 2024 dóu flestir úr blóðrásarsjúkdómum, eða 711 einstaklingur, sem svarar til tæplega þriðjungs allra látinna (27,3%). Næstflestir, eða 653, létust vegna æxla (25%). Þá létust alls 302 úr sjúkdómum í taugakerfi (11,6%) og 235 úr sjúkdómum í öndunarfærum (9%).

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 5281100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.