Kjötframleiðsla í september 2025 var 5.207 tonn, 6% minni en í september á síðasta ári. Kjöt af sauðfé var 12% minna en í fyrra en svína- og kjúklingakjöt var hins vegar 6% og 10% meira. Þá var nautakjötsframleiðslan 1% meiri miðað við september 2024.